Safnbúð


Í safnbúð Gerðarsafns er úrval fallegra minjagripa sem byggðir eru á verkum Gerðar Helgadóttur.

Hönnuðir hafa leitað fanga í verk Gerðar frá ólíkum tímaskeiðum. Á það jafnt við um járnverk, víraverk og klippimyndir frá upphafi sjötta áratugarins sem bronsverk og glerglugga frá sjöunda áratugnum. Form og litir voru sótt í verk Gerðar en stíll og handbragð hönnuða setti mark á endanlegt útlit gripanna.

 Í safnbúðinni eru einnig fáanlegar bækur frá bókaútgáfunni Crymogeu, ásamt bókum útgefnum af Gerðarsafni.


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum