Frumdrög að víraverki - Gerður Helgadóttir

Ný veggspjöld í safnbúð

5.12.2017

Við kynnum með stolti ný veggspjöld Gerðar Helgadóttur (1928-1975), Frumdrög að víraverki, 1954-56. Veggspjöldin eru nú fáanleg í safnbúð Gerðarsafns. Þau eru í stærðinni 60x90 cm og eru prentuð á fallegan mattan pappír.