Opnun | Staðsetningar: seinni hluti

3. nóv kl. 20

31.10.2017

Verið velkomin á opnun seinni hluta sýningarinnar Staðsetningar í Gerðarsafni föstudaginn 3. nóvember kl. 20 með listamannaspjalli og sælkerakvöldi í Garðskálanum. 

Staðsetningar er sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, sem hafa báðir mótað með sér persónulega nálgun í rannsóknum sínum á náttúru, stöðum og staðsetningum. Á seinni hluta sýningarinnar er ljósi varpað á sköpunarferli listamannanna og þær rannsóknir sem búa að baki listaverkunum.

Listamenn
Einar Garibaldi Eiríksson & Kristján Steingrímur Jónsson 

Sýningarstjórn
Jón Proppé & Kristín Dagmar Jóhannesdóttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum