Listahátíðin Cycle opnar 1. september

30.8.2017

Opnun
1. september

Verið velkomin á opnun hátíðarinnar í Gerðarsafni föstudaginn 1. september kl. 20.
Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður lista- og menningaráðs Kópavogsbæjar opnar hátíðina.
Viðburðurinn UPPHITUN
| SPJALL & SÚPA hefst kl. 18 fyrir alla áhugasama.

Fjölskylduhátíð
2. september 

13:00 
Fjölskyldusmiðja & Skákmót

15:00 
Danstaktur & Pylsupartý