Gleðilega páska

2.4.2017

Menningarhúsin í Kópavogi verða lokuð á skírdag, föstudaginn langa, laugardag 15. apríl, páskadag og 2. dag páska. Lokað verður á Gerðarsafni og í Garðskálanum þessa daga. Við óskum gestum okkar gleðilegra páska.