David Levine: Sepulchral City

Alla laugardaga

15.11.2016

Verkið er margendurtekinn flutningur á texta Joseph Conrad úr Heart of Darkness frá 1898, sem er sár gagnrýni á nýlendustefnu Vesturlanda. David Levine vann verkið fyrir Listahátíðina Cycle, sem stóð yfir dagana 25.-30. október. David Levine er búsettur í New York. 

Frekari upplýsingar um Sepulchral City og verk David Levine má finna á: http://www.cycle.is/artists2016/#/david-levine/

Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum