Lokað í Garðskálanum í september

16.9.2016

Garðskálinn lokar frá og með 14. september og út mánuðinn vegna framkvæmda og breytinga. Okkur þykir miður ef þetta kemur til með að valda ykkur óþægindum en vonum að breytingarnar komi öllum okkar viðskiptavinum vel. Við hlökkum mikið til að hitta ykkur aftur í október!