Lokað í Garðskálanum í september

16.9.2016

Garðskálinn lokar frá og með 14. september og út mánuðinn vegna framkvæmda og breytinga. Okkur þykir miður ef þetta kemur til með að valda ykkur óþægindum en vonum að breytingarnar komi öllum okkar viðskiptavinum vel. Við hlökkum mikið til að hitta ykkur aftur í október!


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum