Opnunartímar um páskana

23.3.2016

Gerðarsafn og Garðskálinn verða opin á skírdag, 24. mars kl. 11-17, en lokuð frá föstudeginum langa til og með öðrum í páskum, 25.-28. mars. Safnið opnar aftur þriðjudaginn 29. mars og er opið kl. 11-17.


Nú stendur yfir sýningin Blint stefnumót sem fjallar um óvænt kynni listaverka úr safneign Gerðarsafns. Á neðri hæð safnsins eru rannsóknarrýmið +Safneignin og fræðslurýmið Stúdíó Gerðar. Garðskálinn er í glerhýsinu á neðri hæð safnsins og fást frekari upplýsingar um veitingar þeirra á síðunni: www.gardskalinn.com

Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum