Lokað föstudaginn 19. júní 

Birting

10.6.2015

Safnið er lokað á Kvennadaginn 19. júní í tilefni af hátíðarhöldum um 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Sýningin Birting sem stendur nú yfir í Gerðarsafni er styrkt af "100 ára kosningarétti kvenna"! 

Opið alla helgina frá kl. 11-17. 

Frí í Kópavogi! 
Starfsmönnum Kópavogsbær​jar verður veitt frí frá kl. 13 þann 19. júní til að geta tekið þátt í hátíðarhöldunum sem skipulögð hafa verið til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.