Sýningaropnun

Birting opnar 15. maí

13.5.2015

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Birting í Gerðarsafni, föstudaginn 15. maí kl. 20:00. Birting er samsýning á verkum eftir íslenska samtímalistamenn sem unnin eru út frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur (1928-1975) í Skálholtskirkju, Kópavogskirkju og víðar. Nánar um sýninguna hér.