Menningardagur í Kópavogi

Laugardaginn 16. maí

12.5.2015

Laugardaginn 16. maí verður menningardagur í Kópavogi. Menningarhús Kópavogs við Hamraborgina, Safnaðarheimili Kópavogskirkju og gallerí listamanna víða um bæ munu bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. 

Sýningin Birting verður opin í Gerðarsafni frá kl. 11:00-20:00 - jafnframt verður hliðarsýning opin í safnaðarheimilinu Borgum, þar sem gluggar Gerðar og tillögur hennar að altaristöflu í Kópavogskirkju verða til sýnis. Kl. 16:00 verður vídeó- og tónlistargjörningurinn Doríon endurfluttur í Kópavogskirkju. 

Nánar um Menningardaginn má lesa hér.


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum