Komið og hittið útskriftarnemendur, síðasti sýningardagur

5.5.2015

Komið og hittið útskriftarnemendur MA frá Listaháskóla Íslands 2015.  Spjallið fer að hluta til fram á ensku. 

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 

Fjórtán nemendur leggja fram verk sín til opinberrar sýningar og MA varnar; átta í hönnun og sex í myndlist. Þau eru: Arite Fricke, Brynja Þóra Guðnadóttir, Droplaug Benediktsdóttir, Fiona Mary Cribben, Hjálmar Baldursson, Jiao Jiaoni, Li Yiwei og Magnús Elvar Jónsson af MA námsbraut í hönnun. Jonathan Boutefeu, Linn Björklund, Soffia Guðrún KR Jóhannsdóttir, Solveig Thoroddsen, Carmel Seymour og Unnur Guðrún Óttarsdóttir af MA námsbraut í myndlist. Sýningarstjóri er Sirra Sigrún Sigurðardóttir.


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum