Mysteríum - vörpunarstúdíó 

Vinnustofa fyrir 16+

21.1.2015

Björk Viggósdóttir myndlistarmaður og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir fjöllistamaður leiða tilraunakennda vinnustofu fyrir ungt fólk (16+) þar sem unnið verður með ljós, speglanir, videovörpun og tónlist. 

Smiðjan hefst tímanlega kl. 19 en þátttakendur munu flytja afrakstur vinnunnar með lifandi viðburði fyrir áheyrendur kl. 22. 

Takmarkaður fjöldi - skráning fer fram í netfang gerdarsafn@kopavogur.is.

Viðburðurinn er unninn í samstarfi við Molann - ungmennahús.

Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum