Heimsóknir skólahópa í Stúdíó Gerðar

9.1.2015

Gerðarsafn fagnar hópum á öllum aldri sem vilja koma í heimsókn í Stúdíó Gerðar Helgadóttur með eða án leiðsagnar safnkennara. Tekið er á móti nemendum virka daga eftir samkomulagi. 

Vinsamlegast bókið leiðsögn á netfanginu gerdarsafn@kopavogur.is. Mælt er með að hópar, sem koma á eigin vegum á opnunartíma safnsins, láti vita af komu sinni fyrirfram.


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum