Nýjar vörur frá Helgu Björnsson 

3.4.2014

Helga Björnsson hönnuður hefur hannað minjagripi út frá verkum Gerðar Helgadóttur frá því hafist var handa við að koma upp safnbúð árið 2000. Helga hefur hannað fallega boli, töskur, svuntur og skartgripi sem eru til sölu í verslun okkar. 
Síðasta föstudag var hún ásamt Eggerti feldskera með fatahönnunarsýningu í Austarbæjarskóla til að kynna nýja línu sem þau hafa hannað í sameiningu. Sjá nánar hér. 

Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum