Aðventuhátíð í Gerðarsafni og Listasmiðja

2.12.2013

Karlakór Kópavogs tók nokkur lög undir stjórn Garðars Cortes og stórskemmtilegt djasstríó frá Svíþjóð spilaði fyrir gesti. Fyrr um daginn voru kennarar frá Myndlistaskólanum í Reykjavík með Listasmiðjuna SKRÍMSLI ÞÁ OG NÚ – FURÐUVERUR Í FORTÍÐ OG NÚTÍÐ!