Aðventuhátíð í Gerðarsafni og Listasmiðja

2.12.2013

Karlakór Kópavogs tók nokkur lög undir stjórn Garðars Cortes og stórskemmtilegt djasstríó frá Svíþjóð spilaði fyrir gesti. Fyrr um daginn voru kennarar frá Myndlistaskólanum í Reykjavík með Listasmiðjuna SKRÍMSLI ÞÁ OG NÚ – FURÐUVERUR Í FORTÍÐ OG NÚTÍÐ!


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum