Fréttir

Listamannaspjall / Innra, með og á milli - 23.6.2017

Sunnudaginn 25. júní kl. 15 munu listamennirnir Ragnheiður Gestsdóttir og Theresa Himmer taka þátt í spjalli um sýninguna Innra, með og á milli og veita gestum frekari innsýn í verk sín. Lesa meira

17. júní  - 14.6.2017

Gerðarsafn og Garðskálinn verða í hátíðarskapi á 17.júní og verður opið frá kl. 11- 17. Enginn aðgangseyrir er í safnið í tilefni dagsins og bjóða skapandi sumarstörf upp á fjölbreytta viðburði. 

Lesa meira

Framundan í Gerðarsafni - 24.5.2017

Lokað er í Gerðarsafni vegna sýningarskipta en sýningin Innra, með og á milli opnar laugardaginn 3. júní. Garðskálinn og fræðslurýmið Stúdíó Gerðar eru opin á neðri hæð safnsins. Lesa meira

Lokað á uppstignadag í Menningarhúsunum í Kópavogi - 24.5.2017

Menningarhúsin í Kópavogi verða lokuð uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí.  Lesa meira

Síðasta sýningarhelgi útskriftarsýningar MA nema í myndlist og hönnun - 16.5.2017

Útskriftarsýning MA nema í hönnun og myndlist stendur nú yfir í Gerðarsafni til og með sunnudagsins 21. maí. Florence Lam, útskriftarnemi í myndlist, flytur gjörning sinn Loftsteina á laugardaginn kl. 13. Á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 21. maí kl. 15, munu meistaranemar í hönnun ræða verk sín á sýningunni. Lesa meira

Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum