Fréttir

Gerður | Styrktartónleikar í Kópavogskirkju - 20.2.2018

Styrktartónleikar til viðgerða á steindum gluggum Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju verða haldnir á miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af söfnunarátaki sóknarnefndar Kársness fyrir gluggana sem liggja undir skemmdum. 

Lesa meira

Líkam-leikur | Danssmiðja í vetrarfríi grunnskóla - 15.2.2018

Líkam-leikur er smiðja fyrir skólakrakka sem verður haldin í vetrarfríi grunnskóla í Kópavogi, 19. og 20. febrúar kl. 10-12.

Lesa meira

Barbara ferðalangur - teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna - 14.2.2018

Smiðjan verður óháð tungumáli og er ætluð allri fjölskyldunni. Leiðbeinendur tala pólsku, íslensku, arabísku, frönsku, ensku og þýsku og er markmiðið að byggja upp samskipti þvert á tungumál og menningarheima.

Lesa meira

Lokað vegna veðurs - 11.2.2018

Lokað verður á Gerðarsafni og Garðskálanum frá kl. 15 í dag, sunnudaginn 11. febrúar, vegna veðurs. 

Lesa meira

Barbara og barnabókin - 7.2.2018

Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands verður haldin fjölbreytt dagskrá í Menningarhúsunum í Kópavogi, tengd barnabókinni í 100 ár. Í Gerðarsafni verða verk og myndskreytingar Barböru Árnason í fyrirrúmi. Lesa meira