Næstu sýningar

Sýningar 2001

Yfirlit

5. - 20. janúar Allir salir Sex málarar. Samsýning 6 málara. Birgir Snæbjörn Birgisson, Jóhann Ludwig Torfason, Sigríður Ólafsdóttir, Þorri Hringsson, Ed Hodgkinson, Peter Lamb. Sýningarskrá LK

27. janúar - 11. febrúar Austursalur Mynd ársins 2000. Ljósmyndir félaga í Blaðaljósmyndarafélagi Íslands. Sýningarskrá BÍ. Vestursalur og neðri hæð. Að lýsa flöt 2001. Ljósmyndir félaga í Ljósmyndarafélagi Íslands. Sýningarskrá LÍ.

24. febrúar - 31. mars Allir salir. Úr einkasafni Sverris Sigurðssonar. Málverk, höggmyndir, vatnslitamyndir, teikningar úr safni Sverris Sigurðssonar. Sýningarstjóri Guðbjörg Kristjánsdóttir. Sýningarskrá LK

6. apríl - 6. maí Allir salir. Carnegie Art Award 2000. Norræn samtímamálaralist. Farandsýning í höfuðborgum Norðurlandanna og í Lundúnum á vegum Carnegie fjárfestingabankans í Svíþjóð. Sýningarstjóri Ulrika Levén. Útgáfa: Carnegie Art Award 2000.

19. maí - 3. júní Allir salir Gamlir meistarar. Sölusýning á verkum íslenskra myndlistarmanna í samvinnu við Guðmund Axelsson.

7. júlí - 12. ágúst Allir salir Gerður Helgadóttir. Glerlist og höggmyndir. Verk í eigu Listasafns Kópavogs. Sýningarstjórar Guðbjörg Kristjánsdóttir og Svava Björnsdóttir

25. ágúst - 9. september Allir salir Ars Baltica. List frá Eystrasaltslöndunum. Sýning í tilefni af 10 ára afmæli stofnunar stjórnmálasambands Íslands við Eistland, Lettland og Litháen. Í samvinnu við Eesti Kunstmuseum, Eistlandi, CAIC-Lithuanian Art Museum, Litháen og Valsts Makslas Muzejs, Lettlandi, Utanríkisráðuneytisins og Listasafns Kópavogs. Sýningarskrá: Utanríkisráðuneyti og LK. Styrktaraðilar: Húsasmiðjan, Hugvit, BYKO, Haraldur Böðvarsson Akranesi, Íslenskir Aðalverktakar, Íslandsbanki, Eimskip, Nordic Industries, NÍB

15. september - 7. október Austursalur og neðri hæð Á Japangrunni. Hjörleifur Sigurðsson, vatnslitamyndir. Vestursalur Rætur í landi og list. Gísli Sigurðsson, blönduð tækni.

13. október - 4. nóvember Allir salir JESH. Samsýning fjögurra listamanna. Jón Óskar. Erla Þórarinsdóttir, Steingrímur Eyfjörð, Hulda Hákon.Málverk, teikningar, lágmyndir og blönduð tækni.

10. nóvember - 20. desember Vestursalur Lífsmynstur. Aðalheiður Valgeirsdóttir, málverk. Neðri hæð Skoðun. Hrafnhildur Sigurðardóttir, lágmyndir Austursalur SjónarHorn. Margrét Jóelsdóttir og Stephen Fairbairn, þrívíddarverk.