Næstu sýningar

Sýningar 2003

Yfirlit

  • 11. janúar - 2. febrúar Austursalur: GRIM. Hallgrímur Helgason Tölvuteiknuð verk og olíumálverk. Vestursalur: FLYING / DYING. Bjargey Ólafsdóttir. Ljósmyndir og myndbandsverk, innsetning. Neðri hæð: HÉR OG HÉR / 39 M.Y.S. Húbert Nói. Innsetning
  • 8. febrúar - 23. febrúar Allir salir: AÐ TEIKNA HUGARHEIMA. Franskar og belgískar teiknimyndir. Skyggnst inn í framtíðina Frummyndir tíu ungra höfunda.
  • 1. mars - 30. mars Efri hæð: ÁRLEG LJÓSMYNDASÝNING BLAÐALJÓSMYNDARAFÉLAGS ÍSLANDS. MYND ÁRSINS 2002.  www.pressphoto.is. Neðri hæð: Ólafur K. Magnússon Fyrstu 20 árin á Morgunblaðinu.
  • 12. apríl - 17. júní Allir salir: GERÐUR HELGADÓTTIR. Yfirlitssýning á verkum Gerðar Helgadóttur í tilefni 75 ára afmælis hennar.
  • 28. júní - 6. september Allir salir: KJARVAL í einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur.
  • 13. september - 5. október Austursalur: SKRAUT/KJÖRAÐSTÆÐUR Helgi Hjaltalín Eyjólfsson Skúlptúr og ljósmyndir. Vestursalur: BORÐHALD. Katrín Þorvaldsdóttir Innsetning með grímum ásamt hljóðverki Hafdísar Bjarnadóttur. Neðri hæð: NÁTTÚRUGRIPASAFN - Olga Bergmann og stofnun Dr. B Hlutir, teikningar, klippimyndir og myndband.
  • 10. október - 2. nóvember Austursalur: ÚR SAFNI ÞORVALDAR GUÐMUNDSSONAR OG INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Vestursalur: ÞRÆÐIR. Guðrún Gunnarsdóttir Veggverk unnin úr þráðum. Neðri hæð: LEIFTUR. Hulda Stefánsdóttir Málverk og ljósmyndir
  • 8. nóvember - 7. desember Vestursalur: MANNAMYNDIR HEFÐARKONUR OG MERKISMENN. Sigríður Jóhannesdóttir og Leifur Breiðfjörð Myndvefnaður
  • 22. nóvember - 7. desember Austursalur: JAPÖNSK SAMTÍMABYGGINGARLIST 1985-1996. Ljósmyndasýning á vegum japanska sendiráðsins og Japan Foundation