Næstu sýningar

Endurbætur í gerðarsafni

Sýningarsalir Gerðarsafns verða lokaðir út apríl vegna endurbóta. Í byrjun maí opnar útskriftarsýning meistaranema við Listaháskóla Íslands í öllu safninu.

Garðskálinn er opinn að venju þriðjudaga til sunnudaga kl. 11-17. Á neðri hæð Gerðarsafns má finna fræðslurýmið Stúdíó Gerðar og safneignarrýmið +Safneignina.


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum