Næstu sýningar

Sýningar 2000

Yfirlit

 • 9. desember 1999 - 13. febrúar 2000 Allir salir: LÍFSHLAUP. Sýning úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur Málverk, teikningar og veggir úr vinnustofu Jóhannesar S. Kjarval. Sýningarstjórar: Guðbergur Bergsson og Guðbjörg Kristjánsdóttir. Styrktaraðilar: Síld og Fiskur, Íslandsbanki og Búnaðarbanki Íslands. Útgáfa: Lífshlaup LK.
 • 19. febrúar - 19. mars Austursalur og neðri hæð: AÐ LÝSA FLÖT 2000. Ljósmyndir félaga í Ljósmyndarafélagi Íslands. Sýningarskrá LÍ. Vestursalur: MYND ÁRSINS 1999. Ljósmyndir félaga í Blaðaljósmyndarafélagi Íslands. Sýningarskrá BÍ. Neðri hæð, hluti rýmis: VIGFÚS SIGURGEIRSSON ljósmyndari 100 ára ártíð Gunnar Vigfússon ljósmyndari sá um sýningu á ljósmyndum föður síns í boði Blaðaljósmyndarafélags og Ljósmyndarafélags Íslands.
 • 25. mars - 25. apríl Allir salir: ÍSLENSKAR KIRKJUR Í VESTURHEIMI. Ljósmynda- og sögusýning í samvinnu Kristnihátíðarnefndar og Guðmundar Viðarssonar ljósmyndara. Sýningarskrá Kristnihátíðarnefnd.
 • 1. apríl - 13. apríl Kaffistofa: MYNDIR AF MARÍU SÖGU. Útsaumaðar smámyndir eftir Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðing.
 • 29. apríl - 21. maí Austursalur: RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR. Málverk og kolateikningar. Vestursalur: Á ENDA TÍMANS. Arngunnur Ýr Gylfadóttir. Málverk. Neðri hæð: ÍS Hafdís Ólafsdóttir. Málverk.
 • 2. júní - ágúst Allir salir: ÁRÁTTA. Sýning úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur Alþjóðlega og íslensk samtímamyndlist. Sýningin var á dagskrá Reykjavíkur Menningarborgar Evrópu árið 2000. Útgáfa: Árátta LK.
 • 19. ágúst - 17. September Austursalur og neðri hæð: LISTMÁLARI SIGFÚS HALLDÓRSSON. Olíumálverk, vatnslitamyndir, teikningar. Sýning í tilefni þess að 80 ár voru liðin frá fæðingu Sigfúsar Halldórssonar tónskálds og myndlistarmanns. Sýningarskrá LK. Vestursalur: PAULA MODERSOHN BECKER og listamannanýlendan í Worpswede Paula Modersohn Becker, Otto Modersohn, Fritz Mackensen, Hans am Ende, Fritz Overbeck, Henrich Vogeler. Teikningar og grafíkmyndir. Sýningarskrá á þýsku. Íslensk þýðing Goethe-Zentrum, Reykjavík.
 • 23. september - 8. október Vestursalur Þórður Hall Málverk. Austursalur Karólína Lárusdóttir Málverk Útgáfa: 2 veggspjöld KL. Neðri hæð Umbreyting Sören S. Larsen og Sigrún Ó. Einarsdóttir. Glerverk.
 • 14. október - 29. október Austursalur: SKÖPUN HEIMSINS. Jenný Guðmundsdóttir. Málverk. Vestursalur: PÚLS. Valgerður Hauksdóttir. Átta myndraðir grafíkverka. Neðri hæð: HJARNHVÍTT - HRIMHVÍTT - BEINHVÍTT. Ívar Valgarðsson. Innsetning.
 • 5. nóvember - 26. nóvember Austur og vestursalur: TRYGGVI ÓLAFSSON 60 ÁRA. Yfirlitssýning á verkum Tryggva Ólafssonar í tilefni 60 ára afmælis hans. Styrktaraðili: Búnaðarbanki Íslands í tilefni 70 ára afmælis bankans. Sýningarskrá BÍ. Neðri hæðir Freyjur og för Guðrún Halldórsdóttir. Leirverk.
 • 1. desember - 30. desember Allir salir: FULLVELDI. Samsýning ungra myndlistarmanna. Görningaklúbburinn (Eirún Sigurðardóttir, Dóra Ísleifsdóttir, Jóní Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir), Ásmundur Ásmundsson, Úlfur Grönvold, Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Gabríela Friðriksdóttir, Sara Björnsdóttir, Hrafnhildur Arnardóttir, Særún Stefánsdóttir, Egill Sæbjörnsson, Hekla Dögg Jónsdóttir Stephan Stephensen. Sýningarstjóri Guðbjörg Kristjánsdóttir. Styrktaraðili: BúnaðarbankiÍslands í tilefni af 70 ára afmæli bankans. Sýningarskrá LK.