Næstu sýningar

Sýningar 1998

 • 10. janúar - 1. febrúar Austursalur: MÁLAÐ EFTIR MINNI. Kjartan Ólason. Málverk, lágmyndir. Vestursalur: MYNDIR ÁRSINS 1997. Ljósmyndir eftir félaga í Blaðaljósmyndarafélagi Íslands. Sýningarskrá BÍ. Neðri hæð: ORÐ. Steinunn Helgadóttir. Innsetning, skjálist.
 • 7. febrúar - 1. mars Allir salir: MÁLVERK. Baltazar Samper. Olíumálverk, pastelmyndir.
 • 7. mars - 29. mars Austursalur: EINAR ÞORLÁKSSON 1998. Abstraktmyndir, akrílmálverk. Vestursalur:

  MÁLVERKASÝNING ELÍAS B.HALLDÓRSSON. Olíumálverk. Neðri hæð: ABSTRAKSJÓNIR MATTHEA JÓNSDÓTTIR.Olíumálverk.

 • 11. apríl - 24. maí Allir salir: GERÐUR HELGADÓTTIR MYNDHÖGGVARI Yfirlitssýningin í tilefni þess að 70 ár voru liðin frá fæðingu listakonunnar. Höggmyndir, glerverk, mósaík, teikningar, skartgripir.
 • 30. maí - 21. júní Austursalur:  HLJÓÐ NÁTTÚRUNNAR VIGNIR JÓHANNSSSON. Málverk og þrívíð verk. Vestursalur: NÁIÐ SAMBAND ÓLÖF ODDGEIRSDÓTTIR. Málverk Marriage of Heaven and Hell Albert Ka Hing Liu. Málverk. Neðri hæð: SKOPMYNDIR. Andrzejs Mleczko Andrzejs Mleczko pólskur skopmyndateiknari. Teikningar, tölvumyndir. Fjölrit LK.
 • 27. júní - 19. júlí Allir salir: QUINATE / FIMMT Samsýning fimm listakvenna. Anna Guðjónsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Ragna Róbertsdóttir, Ragnheiður Hrafnkelsdóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir. Málverk, ljósmyndir, þrívíð verk, innsetning. Sýningarskrá LK.
 • 8. ágúst - 30. ágúst Austursalur og vestursalur: VERK ÚR EIGU SAFNSINS. Neðri hæð: FRÁ STEINUM TIL STEINA.  Kristín Guðjónsdóttir. Þrívíð verk.
 • 3. september - 27. september Austursalur: SIGRÚN ELDJÁRN. Olíumálverk. Sýningarskrá SE. Vestursalur: MÁLVERK. Margrét Sveinsdóttir. Olíumálverk. Neðri hæð: BRIDGET WOODS. Vatnslitamyndir.
 • 3. október - 25. október Austursalur: DROTTNINGAR UM STUND. Magdalena Margrét Kjartansdóttir. Grafíkmyndir/ trérista, dúkskurður. Vestursalur: ÓLÖF EINARSDÓTTIR - TEXTÍLL. Textílskúlptúr, blönduð tækni. Neðri hæð:  AFMÆLISSÝNING MYNDLISTARSKÓLA KÓPAVOGS. Sýning á verkum nemenda í tilefni 10 ára afmælis skólans.
 • 31. október - 20 desember Allir salir: SÆMUNDUR VALDIMARSSON OG STYTTURNAR HANS. Yfirlitssýning á tréstyttum Sæmundar Valdimarssonar í tilefni 80 ára afmælis hans. Sýningarstjóri Guðbergur Bergsson. Útgáfa: Sæmundur Valdimarsson og stytturnar hans. Sýningarskrá LK.