Næstu sýningar

Sýningar 1994

Opnun Safnsins

  • 17. apríl  - Safnið opnað
  • 17. apríl - 21. nóvember Vestursalur og neðri hæð: GERÐUR HELGADÓTTIR 1928-1975 - ÚRVAL VERKA Höggmyndir, klippimyndir, glergluggar, mósaíkmyndir. Sýningarskrá LK.
  • 17. apríl - 29.maí Austursalur: ÚRVAL VERKA Í EIGU LISTASAFNS KÓPAVOGS. Sýningarskrá LK.
  • 16. júní - 21. ágúst Austursalur: FRÁ KJARVAL TIL ERRÓ. ÍSLENSK LIST Í DÖNSKUM SÖFNUM. Sýning í samvinnu danskra safna og ráðuneyta, Menntamálaráðuneytisins og Listasafns Kópavogs. Styrktaraðilar: Sjóður Margrétar drottningar og Henriks prins, danska menningarmálaráðuneytið. Sýningarskrá LK.
  • 3. september - 25. september Austursalur: VERK ÚR EIGU LISTASAFNS KÓPAVOGS. Sýningarskrá LK.
  • 1. október - 16. október Austursalur: FJALLADANS. Kristín Þorkelsdóttir, vatnslitamyndir. Sýningarskrá KÞ.
  • 22. október - 6. nóvember Austursalur: BOÐVIRKI MANNSINS. Ragnhildur Stefánsdóttir. Þrívíð verk úr gifsi, gúmmí og fleiri efnum.
  • 12.nóvember  - 27. nóvember Austursalur : ÖÐRUM ÞRÆÐI. Anna Eyjólfsdóttir. Þrívíð verk. Vestursalur: SKÚLPTÚRAR. Anna Sigríður Sigurjónsdóttir. Þrívíð verk úr járni og steini.
  •  26. nóvember - 18. desember neðri hæð: ÍSLENSK HANDVERK. Verðlaunaverk og athyglisverðar tillögur í samkeppni um hönnun á minjagripum og minni nytjahlutum úr íslensku hráefni á vegum Forsætisráðuneytis.
  • 3. desember - 18. desember Austursalur og Vestursalur: SÝN. Samsýning sex listakvenna. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Hulda Hákon, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Ráðhildur Ingadóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Svava Björnsdóttir. Sýningarstjóri Halldór Björn Runólfsson. Farandsýning, London, New York. Sýningarskrá á ensku: Visions.