Næstu sýningar

Sýningar 1999

Yfirlit

 • 9. janúar - 24. janúar Austursalur: FRELSI OG FJÖTRAR. Haukur Helgason. Skúlptúr. Vestursalur: LÝSING '99. Nobuyasu Yamagata. Málverk og þrívíð verk. Neðri hæð : MÁLVERK.  Sigríður Rut Hreinsdóttir
 • 30. janúar - 14. febrúar Austursalur: AÐ LÝSA FLÖT '99. Ljósmyndir félaga í Ljósmyndarafélagi Íslands. Sýningarskrá LÍ. Vestursalur: MYND ÁRSINS 1998. Ljósmyndir félaga í Blaðaljósmyndarafélagi Íslands. Sýningarskrá BÍ.
 • 20. febrúar - 7.mars Allir salir: SVALA. Minningarsýning á verkum Svölu Þórisdóttur Salman Málverk og teikningar Svölu Þórisdóttur Salman 1945 - 1998. Styrktaraðilar: Eimskipafélaga Íslands, Sjóvá-Almennar, Reykjavíkurborg, Prentsmiðjan Oddi, Búnaðarbanki Íslands, Vátryggingarfélag Íslands.
 • 13. mars - 28. mars Austursalur: GUÐRÚN EINARSDÓTTIR. Málverk. Vestursalur: SKÍMA. Rúna Gísladóttir. Málverk. Neðri hæð: SAMRYSKJA. Mireyja Samper. Þrívíð verk og blönduð tækni. Raddir Elva Jónsdóttir. Ýmis efni og skjálist.
 • 3. apríl - 18. apríl Allir salir: ÍSLENSK GRAFÍK 30 ÁRA. Sýning á nýjum verkum félagsmanna í Íslenskri grafík í tilefni 30 ára afmælis félagsins.
 • 24. apríl - 9. maí Austursalur: SCHATTENSPIEGEL/SKUGGASPEGLAR. Samfundir þýskra listakvenna úr röðum myndlistarmanna og rithöfunda. Sýning á vegum GEDOK Schleswig-Holstein og Goethe-Zentrums, Reykjavík. Vestursalur: NORD AL 13 Ólöf Nordal. Þrívíð verk og veggmyndir. Sýningarskrá ÓN. Neðri hæð: BROTHÆTTIR STAÐIR.  Þór Vigfússon. Innsetning með glerverkum.
 • 15. maí - 20. júní Allir salir: MAÐUR OG LIST. Yfirlitssýning á verkum Magnúsar Á. Árnasonar Höggmyndir, málverk og teikningar. Útgáfa: Magnús Ársæll Árnason LK.
 • 26. júní - 8. ágúst Allir salir: ÚT ÚR KORTINU / EN DEHORS DES CARTES. Sýning í samvinnu Listamiðstöðvar Languedoc-Roussillon í Séte í Frakklandi og Listasafns Kópavogs. Sýnendur: Birgir Andrésson, Hallgrímur Helgason, Jacques Julien, Marion Lachaise, Daníel Magnússon, Didier Marcel, Nicolas Moulin, Paul Poivreau, Philippe Ramette, Hugues Reip, Katrín Sigurðardóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Sigurður Árni Sigurðsson. Innsetningar; ýmis efni. Sýningarstjórar Noëlle Tissier og Guðbjörg Kristjánsdóttir. Flestir sýnendur sýndu einnig verk sín í Listamiðstöðinni í Séte í janúar til apríl 2000. Styrktaraðilar: Franska menntamálaráðuneytið, franska utanríkisráðuneytið - AFAA, menningardeild franska sendiráðsins á Íslandi, Métafort Aubervillers, Menntamálaráðuneytið og Flugleiðir. Fjölrit LK.
 • 14. - 29. ágúst Austursalur: THE HEART OF THE MATTER. Dora Bendixen. Höggmyndir úr marmara og teikningar. Vestursalur: VIÐ HJARTARÆÐUR. Björg Örvar. Málverk. Neðri hæð: Í ALVÖRU! Kolbrún Sigurðardóttir. Leirverk. Hann og þær Inga Rún Harðardóttir. Leirverk.
 • 14. ágúst - 10. október Anddyri: LIST UM LIST - ARTE SU ARTE. Ljósmyndasýning um málverkaviðgerðir á Ítalíu. Sýningin í samvinnu L´Instituto per l´Arte e il Restauro “Palazzo Spinelli” í Flórens, ítalska sendiráðsins og ítölsku menningarmiðstöðvarinnar í Ósló. Fjölrit LK.
 • 4. september - 19. september Allir salir: TEXTÍLFÉLAGIÐ 25 ÁRA. Sýning á verkum félaga í Textílfélaginu í tilefni 25 ára afmælis félagsins.
 • 25. september - 10. október Austursalur: SKÖPUN LÍFS OG LJÓSS. Benedikt Gunnarsson. Olíumálverk, pastel- og akrílmyndir. Vestursalur: BÁRUJÁRNIÐ GÓÐA.  Ólafur Lárusson. Innsetning. Sýningarskrá ÓL. Neðri hæð: ÆVISAGA.  Inga Rósa Loftsdóttir. Innsetning.
 • 16. október - 31. október Austursalur: KYRRALÍFSMYNDIR. Margrét Jónsdóttir. Olíumálverk og eggtemperaverk. Vestursalur: ÉG ER ÖRN INGI. Innsetning. Neðri hæð: ÁRÞÚSUNDA ARKITEKTÚR. Sýning í samvinnu þriggja listakvenna. Steina Vasulka (skjálist), Sissú Pálsdóttir (innsetning) og Anita Kay Hardy Kaslo (tölvuprent). Anddyri: A reason to love Ljósmyndir Wilberts Weigends sem hlaut Kodak-verðlaunin í Þýskalandi 1998. Sýning í samvinnu Goethe-Zentrums, Reykjavík og Listasafns Kópavogs.
 • 6. - 21. nóvember Allir salir: HVERFINGAR. Samsýning fjögurra listamanna. Bjarni Sigurbjörnsson, Helga Egilsdóttir, Guðjón Bjarnason og Guðrún Kristjánsdóttir. Málverk og höggmyndir. Sýningarskrá á ensku: Elements - “Twists & Turns”. Sýningin var áður í Sívalaturninum í Kaupmannahöfn.
 • 9. desember 1999 - 13. febrúar 2000 Allir salir: LÍFSHLAUP. Sýning úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur Málverk, teikningar og veggir úr vinnustofu Jóhannesar S. Kjarval. Sýningarstjórar: Guðbergur Bergsson og Guðbjörg Kristjánsdóttir. Styrktaraðilar: Síld og Fiskur, Íslandsbanki og Búnaðarbanki Íslands. Útgáfa: Lífshlaup LK.