Næstu sýningar

Sýningar 1995

Yfirlit

 • 7. janúar - 22. janúar Austursalur og vestursalur: FLEKAR. Einar Garibaldi Eiríksson. Málverk og klippimyndir.
 • 28. janúar - 12. febrúar Allir salir: MÁLVERK Samsýning sex málara. Daði Guðbjörnsson, Eyjólfur Einarsson, Gunnar Örn, Jón Axel Björnsson, Jón Óskar Hafsteinsson, Sigurður Örlygsson. Styrktaraðili: Verslanir Nóatúns. Sýningarskrá LK.
 • 25. febrúar - 19. mars Allir salir: WOLLEMIFURA. Samsýning níu málara. Eggert Pétursson, Hallgrímur Helgason, Húbert Nói Jóhannsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kristján Steingrímur Jónsson, Kristinn Harðarsson, Ráðhildur Ingadóttir, Sigurður Árni Sigurðsson, Tumi Magnússon. Styrktaraðili: Verslanir Nóatúns. Sýningarskrá LK.
 • 25. mars - 20. apríl Allir salir: MÁLVERKASÝNING. Elías B. Halldórsson.
 • 29. apríl - 21. maí Allir salir: YFIRSÝN. Leifur Breiðfjörð. Yfirlitssýning í tilefni 50 ára afmælis listamannsins. Glerverk, frummyndir, málverk, pastel- og vatnslitamyndir. Útgáfa: Leifur Breiðfjörð.
 • 27. maí - 18. júní Vestursalur: VORKOMA. Grímur Marinó Steindórsson. Þrívíð verk. Útiverk á flötinni fyrir framan safnið.
 • 3. júní - 16. júlí Austursalur og neðri hæð: ÚRVAL VERKA GERÐUR HELGADÓTTIR. Höggmyndir og glergluggar. Útgáfa: Gerður Helgadóttir myndhöggvari LK.
 • 24. júní -16. júlí Vestursalur: LJÓSMYNDIR ÚR KÓPAVOGI. Ljósmyndasýning í tilefni 40 ára afmælis Kópavogsbæjar.
 • 22. júlí - 27. ágúst Austursalur: HETJURÓMANTÍK. Gunnar Karlsson. Málverk.  Vestursalur: BIÐSTAÐA. Björg Örvar. Málverk.
 • 2. september - 17. september Austursalur og vestursalur: FJALLSHLÍÐAR. Guðrún Kristjánsdóttir. Málverk. Neðri hæð: ATLANTIAN. Samtímamyndlist frá Írlandi. Aisling O'Beirn, Sean Taylor, Tony O'Gribin, Una Walker, Amanda Dunsmore.
 • 23. september - 8. Október Austursalur: VATN. Hafdís Ólafsdóttir. Tréristur, einþrykk. Vestursalur: BLÁBAKKI. Kristín Geirsdóttir. Málverk. Neðri hæð: ÞRÍVÍÐ VERK OG TEIKNINGAR. Þóra Sigurðardóttir.
 • 14. október - 29. október Austursalur og vestursalur. DIETER ROTH. Sýning á grafíkverkum Dieter Roth í samvinnu Nýlistasafnsins og Listasafns Kópavogs. Fjölrit LK. Neðri hæð. ÍSLAND SÉÐ MEÐ AUGUM HOLLENDINGS. Kees Ballintijn. Grafímyndir/silkiþrykk.
 •  4. - 19. nóvember Austursalur: MÁLVERK. Gunnar Örn. Vestursalur: MÁLVERK Pétur Gautur Svavarsson. Neðri hæð: NORÐURSLÓÐIR. Ljósmyndir Ragnars Th. Sigurðssonar. Útgáfa: Jökulheimar.
 •  25. nóvember til 17. desember Austursalur Málverk Margrét Elíasdóttir Marteinsklæði Vestursalur: ÞORGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR. Grafík/tréristur.