Næstu sýningar

Sýningar 1997

  • 11. janúar - 2. febrúar Allir salir: BLAÐALJÓSMYNDIR 1996. Svipmyndir úr 100 ára sögu blaðaljósmyndunar á Íslandi Ljósmyndasýning Blaðamannafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Sýningarskrá BÍ.
  • 8. febrúar - 2. mars Austursalur: HELGI GÍSLASON MYNDHÖGGVARI. Þrívíð verk úr gifsi og bronsi, kolateikningar. Vestursalur:ÁSDÍS SIGURÞÓRSDÓTTIR. Málverk og þrívíð verk. Blönduð tækni. Neðri hæð: TÁKNMYNDIR HUGANS - STÓLPAR.  Sólveig Helga Jónasdóttir. Málverk.
  • 8. mars - 31. mars Austursalur: MÁLVERK. Eyjólfur Einarsson. Olíumálverk og grafíkmyndir. Vestursalur: JÓN AXEL BJÖRNSSON. Málverk og teikningar. Neðri hæð: STÖÐUGLEIKI OG HREYFING. Sigrún Ólafsdótttir. Þrívíð verk úr tré, málmi, silki, gerviefnum.
  • 5. apríl - 27. apríl Austursalur: SVEINN BJÖRNSSON. Málverk. Vestursalur "HORFT INN Í" Helga Egilsdóttir. Málverk. Neðri hæð: AF JÖRÐU... Gréta Mjöll Bjarnadóttir. Grafíkmyndir/koparæting.
  • 2. maí - 8. júní Allir salir: ANNA EVA BERGMAN  Málverk og teikningar 1949 - 1987 Sýning í samvinnu Stofnunar Hartung-Bergman, Listasafns Kópavogs og norska sendiráðsins. Sýningarskrá á ensku. Íslensk þýðing LK.
  • 10. júlí - 24. ágúst Allir salir: FJARVERA/NÆRVERA - ABSENCE/PRESENCE Þrír listamenn: Christine Borland, Kristján Guðmundsson, Julião Sarmento. Sýningarstjóri Michael Tarantino. Styrktaraðilar: Menntamálaráðuneytið, The British Council, Gulbenkian stofnunin, portúgölsk ráðuneyti, Úrval/Útsýn. Sýningarskrá LK.
  • 30. ágúst - 21. september Austursalur: KRISTÍN JÓNSDÓTTIR FRÁ MUNKAÞVERÁ. Pappírsverk, og þrívíð verk úr ull og plexigleri. Vestursalur AÐ FLYTJA FJÖLL. Málfríður Aðalsteinsdóttir. Textílverk. Neðri hæð: MÓSAÍK OG KER.  Ragna Ingimundardóttir. Leirlistarverk.
  • 27. september - 2. nóvember Allir salir: UMHVERFIS FEGURÐINA/HOMAGES TO BEAUTY. Þrír listamenn: Helgi Þorgils Friðjónsson, Kristinn G. Harðarson, Eggert Pétursson. Málverk. Sýningarstjóri Guðbjörg Kristjánsdóttir. Sýningarskrá LK.
  • 8. nóvember - 21. desember Austursalur og vestursalur: NÝ AÐFÖNG Í LISTASAFNI KÓPAVOGS 1994 - 1997. Sýning á verkum sem Listasafn Kópavogs keypti eða fékk að gjöf frá stofnun þess. Fjölrit LK. Neðri hæð: SJÖ FORMHÓPAR. Guðný Magnúsdóttir. Leirlistarverk. Sýningarskrá GM.