Innra, með og á milli

Í sýningunni Innra, með og á milli er Gerði Helgadóttur (1928-1975) boðið að taka þátt í samfelldu samtali Ragnheiðar Gestsdóttur (IS), Theresu Himmer (DK/IS) og Emily Weiner (US). Í sýningunni kristallast vangaveltur um samhengi, tíma og gerð sögunnar þar sem listamennirnir fjórir standa jafnfætis þvert á stað og tíma – einhvers staðar inn á milli.

Útskriftarsýning MA nema í myndlist og hönnun

Laugardaginn 6. maí kl. 14:00 verður opnuð í Gerðarsafni útskriftarsýning meistaranema í myndlist og hönnun við Listaháskóla Íslands.

NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA

Sýningin NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA er hugleiðing um hversdagsleikann í íslenskri samtímalist. Á sýningunni verða ný verk ungrar kynslóðar listamanna sett í samhengi við verk sem unnin eru á​ ​níunda og tíunda ​áratug síðustu aldar.


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum