Staðsetningar I  Einar Garibaldi & Kristján Steingrímur

7.10-29.10.2017
3.11-17.12.2017

Staðsetningar er sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, sem unnið hafa með málverkið um árabil. Einar Garibaldi og Kristján Steingrímur hafa báðir mótað með sér persónulega nálgun í rannsóknum sínum á náttúru, stöðum og staðsetningum. Sett verður upp sýning í tveimur hlutum. Á fyrri hluta sýningarinnar má sjá ný verk listamannanna en á seinni hluta sýningarinnar verður veitt frekari innsýn í vinnuaðferðir og rannsóknir þeirra.

sýningarskipti / Garðskálinn opinn

Gerðarsafn er lokað vegna sýningarskipta en sýningin Staðsetningar opnar laugardaginn 7. október kl. 16.

Cycle

1 - 30 september 2017

Cycle - Fullvalda | Nýlenda (CFN) er þverfaglegt verkefni þar sem lögð er áhersla á skapandi ferli og tilraunastarfsemi frá samfélagslegu sjónarhorni. Verkefnið byggist á alþjóðlegu samstarfi og miðast sérstaklega við Grænland, Færeyjar og Ísland og tengslum þessara landa við Danmörku í nútíð og fortíð.


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum