Listahátíðin Cycle heildardagskrá

Listahátíðin Cycle fer fram í Gerðarsafni - Listasafni Kópavogs 1. september til 1. október. Á hátíðinni verða smiðjur, vinnustofur, fyrirlestrar, kvikmyndasýningar, opnir kvöldverðir, tónleikar, kvikspuni, gjörningar og myndlistarsýning munu eiga sér stað. Cycle hefur staðið frá árinu 2015 og tekur nú fyrir 100 ára fullveldisafmæli Íslands með áherslu á Grænland, Færeyjar og Ísland og samband landanna við Danmörku í nútíð og fortíð. 

Cycle hefst með opnunarviðburði og fjölskylduhátíð fyrstu helgina í september.
Dagskrá hátíðarinnar má finna á heimasíðu Cycle en fyrstu vikuna má sjá að neðan.
Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum