Listamannaspjall með útskriftarnemum í hönnun

21. maí kl 16

Útskriftarsýning MA nema í hönnun og myndlist stendur nú yfir í Gerðarsafni til og með sunnudagsins 21. maí.

Á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 21. maí kl. 15, munu meistaranemar í hönnun ræða verk sín á sýningunni.

Á útskriftarsýningunni má sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms þar sem fimm hönnuðir og fimm myndlistarmenn hafa fengið tækifæri til að þróa og styrkja rannsóknir sínar á viðkomandi fagsviðum undir leiðsögn leiðandi hönnuða og myndlistarmanna. Áhersla er lögð á skapandi og greinandi hugsun sem nýtist við framsækin verkefni á sviðum hönnunar og myndlistar á Íslandi.

Útskriftarnemendur í MA hönnun:

Angela Edwiges Salcedo Miranda

Lisa Gaugl

Maria Enriqueta Saenz Parada

Sölvi Kristjánsson

Þorbjörg Valdimarsdóttir