Loftsteinar, gjörningur eftir Florence Lam

20. maí kl 13

Laugardaginn 13. maí kl 13 flytur Florence Lam gjörning sinn Loftsteinar. Aðgangur er ókeypis. Florence Lam er einn þeirra meistaranema í myndlist sem nú halda útskriftarsýningu á Gerðarsafni.