Listamannaspjall með Gjörningaklúbbnum

Verið velkomin á listamannaspjall á síðasta sýningardegi NEW RELEASE, sunnudaginn 11. október kl. 15. Gjörningaklúbburinn mun ræða verk sitt Ceremony/Harmony sem er hluti af sýningunni. Gjörningurinn var framinn á listahátíðinni CYCLE í ágúst þar sem ólík öfl tókst á á Hamraborgarbrúnni þegar móturhjólahóp var mætt af þremur harmonikkuleikurum.

Á sýningunni NEW RELEASE eru verk íslenskra og erlendra listamanna sem standa á mörkum samtímatónlistar, gjörningalistar, myndlistar og hljóðlistar. Listamenn sýningarinnar eru Andreas Greiner (DE) & Tyler Friedman (US), Boris Ondreička (SK), Charles Stankievech (CA), Christina Kubisch (DE), Curver Thoroddsen (IS), Einar Torfi Einarsson (IS), Gjörningaklúbburinn (IS), Hulda Rós Guðnadóttir (IS), Jeremy Shaw (CA), Katrína Mogensen (IS), Logi Leó Gunnarsson (IS), Ólafur Elíasson (DK/IS), Sigtryggur Berg Sigmarsson (IS), Sigurður Guðjónsson (IS) & Þráinn Hjálmarsson (IS).

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.