Viðburðir

Opnun - GERÐUR | YFIRLIT

31. 05. KL. 18

Verið velkomin á opnun sýningarinnar GERÐUR | YFIRLIT, fimmtudaginn 31. maí kl. 18. Á sýningunni er sjónum beint að fjölbreyttum listferli og ævi Gerðar Helgadóttur (1928-1975) myndhöggvara.
Lesa meira

MA 2018 | Leiðsögn með meistaranemum í hönnun

13.05. kl. 15

Sunnudaginn 13. maí kl. 15 munu meistaranemar í hönnun leiða gesti um útskriftarsýninguna. Aðgangur er gestum að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Design Fiction Club með Max Mollon

08.05. kl. 17

Þriðjudaginn 8. maí kl. 17 mun svissneskir hönnuðurinn Max Mollon halda Design Fiction Club í tilefni sýningarinnar MA 2018. 

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Opnun - GERÐUR | YFIRLIT

Verið velkomin á opnun sýningarinnar GERÐUR | YFIRLIT, fimmtudaginn 31. maí kl. 18. Á sýningunni er sjónum beint að fjölbreyttum listferli og ævi Gerðar Helgadóttur (1928-1975) myndhöggvara.
Lesa meira

MA 2018 | Útskriftarsýningu meistaranema framlengt

Útskriftarsýningu meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands verður framlengt um eina viku vegna góðra viðtaka og verður síðasti sýningardagur föstudagurinn 18. maí. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir