Viðburðir

HVER ERT ÞÚ?  Sjálfsmyndasmiðja í Gerðarsafni

25. mars kl. 13

Hvernig litir þú út ef þú værir úr einu löngu striki? Hvernig lítur persónuleiki þinn út? Verið velkomin á sjálfsmyndasmiðju þar sem við gerum tilraunir í að teikna og gera skúlptúra af okkur sjálfum. Smiðjan er fyrir alla fjölskylduna og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira

Óvenjulega venjuleg ljóð/list fyrir ungt fólk  

11. mars kl. 13-17

Ásta Fanney Sigurðardóttir, skáld og myndlistarmaður, mun leiða námskeið í ljóðagerð í samtali við myndlist fyrir ungt fólk laugardaginn 11. mars kl. 13-17. Námskeiðið fer fram í beinu samtali við sýninguna NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA í Gerðarsafni í Kópavogi. Skráning fer fram á menningarhúsin@kopavogur.is

Lesa meira

Hversdagslegt sýningarstjóraspjall

04.03.2017 15:00

Heiðar Kári Rannversson sýningarstjóri leiðir gestir um sýninguna NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA .
Sýningin er hugleiðing um birtingarmyndir hversdagsleikans í íslenskri samtímalist. Á sýningunni eru verk ellefu listamanna sem eiga það sameiginlegt að vinna verk sem verða til ​úr efni og aðstæðum hversdagsins. Er þar nýjum verkum tvinnað saman við verk frá tíunda áratugnum þar sem má finna aðdáun á því sem er óvenjulega venjulegt. Lesa meira

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Sjálfsmyndasmiðja og endurbætur í Gerðarsafni

Verið velkomin á sjálfsmyndasmiðju þar sem við gerum tilraunir í að teikna og gera skúlptúra af okkur sjálfum. Sýningarsalir Gerðarsafns eru lokaðir út apríl vegna endurbóta. Garðskálinn, sýningarrýmið +Safneignin og fræðslurýmið Stúdíó Gerðar eru opin að venju.

Lesa meira

Sýningarlok / NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA 

Komið er að síðustu viku sýningarinnar NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA, sem stendur til sunnudagsins 19. mars.  Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 500 kr.

Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,
námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum