Viðburðir

Hverfið mitt | Fjölskyldustund í Gerðarsafni

lau. 16. des. 13-15


Næstkomandi laugardag, 16. desember kl. 13-15, fer fram fjölskyldustund í tengslum við sýninguna Staðsetningar sem stendur yfir í Gerðarsafni. Þema smiðjunnar er „Hverfið mitt“, þar sem hver fjölskylda vinnur með eigið nærumhverfi og heimili.

Lesa meira

Menning á miðvikudögum | Hádegisleiðsögn um Staðsetningar

mið. 6. des 12:15


Verið velkomin í hádegisleiðsögn um sýninguna Staðsetningar næstkomandi miðvikudag 6. desember kl. 12:15 í Gerðarsafni. Staðsetningar er sýning í tveimur hlutum á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar

Lesa meira

Aðventuhátíð í Kópavogi | Jólamarkaður, bjöllukór og jólaluktir í Gerðarsafni

lau. 2. des. kl. 12-17

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin næstkomandi laugardag 2. desember með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna í og við Menningarhúsin í Kópavogi. Í Gerðarsafni verður haldin fjölskyldusmiðja í gerð jólalukta, bjöllukór flytur jólalög og í safninu verður jólamarkaður með veggspjöldum og jólabókum. Garðskálinn verður í hátíðarbúning með jólaseðil fram á kvöld.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Hverfið mitt | Fjölskyldustund í Gerðarsafni


Næstkomandi laugardag, 16. desember kl. 13-15, fer fram fjölskyldustund í tengslum við sýninguna Staðsetningar sem stendur yfir í Gerðarsafni. Þema smiðjunnar er „Hverfið mitt“, þar sem hver fjölskylda vinnur með eigið nærumhverfi og heimili.

Lesa meira

Frumdrög að víraverki - Gerður Helgadóttir


Við kynnum með stolti ný veggspjöld Gerðar Helgadóttur (1928-1975), Frumdrög að víraverki, 1954-56. Veggspjöldin eru nú fáanleg í safnbúð Gerðarsafns. Þau eru í stærðinni A2 og eru prentuð á fallegan mattan pappír. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir