Viðburðir

Gerður | Styrktartónleikar í Kópavogskirkju

21. feb kl. 20

Styrktartónleikar til viðgerða á steindum gluggum Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju verða haldnir á miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af söfnunarátaki sóknarnefndar Kársness fyrir gluggana sem liggja undir skemmdum. 

Lesa meira

Líkam-leikur | Danssmiðja í vetrarfríi grunnskóla

19.-20. Feb kl. 10-12

Líkam-leikur er smiðja fyrir skólakrakka sem verður haldin í vetrarfríi grunnskóla í Kópavogi, 19. og 20. febrúar kl. 10-12.

Lesa meira

Barbara ferðalangur - teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna

lau 17. feb kl 13-15

Smiðjan verður óháð tungumáli og er ætluð allri fjölskyldunni. Leiðbeinendur tala pólsku, íslensku, arabísku, frönsku, ensku og þýsku og er markmiðið að byggja upp samskipti þvert á tungumál og menningarheima.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Gerður | Styrktartónleikar í Kópavogskirkju

Styrktartónleikar til viðgerða á steindum gluggum Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju verða haldnir á miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af söfnunarátaki sóknarnefndar Kársness fyrir gluggana sem liggja undir skemmdum. 

Lesa meira

Líkam-leikur | Danssmiðja í vetrarfríi grunnskóla

Líkam-leikur er smiðja fyrir skólakrakka sem verður haldin í vetrarfríi grunnskóla í Kópavogi, 19. og 20. febrúar kl. 10-12.

Lesa meira

Sjá allar fréttir