Viðburðir

Sýningarstjóraspjall | Menning á miðvikudögum

21. mars kl. 12:15

Miðvikudaginn 21. mars kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra. 
Ókeypis aðgangur er á viðburðinn.

Lesa meira

Tungumál sjálfsmynda | fjölskyldustund óháð tungumáli

10.03 kl. 13-15

Laugardaginn 10. mars kl. 13-15 verður haldin ljósmyndasmiðja þar sem unnið verður með sjálfsmyndir og ímyndir í tengslum við sýninguna Líkamleiki í Gerðarsafni. Smiðjan verður óháð tungumáli og er ætluð allri fjölskyldunni.

Lesa meira

Líkamleiki | Listamannaspjall

4. Mars kl. 15

Sunnudaginn 4. mars kl. 15 fer fram listamannaspjall með Eirúnu Sigurðardóttur, Unu Margréti Árnadóttur og Erni Alexander Ámundasyni í Gerðarsafni. Listamennirnir munu ræða verk sín á sýningunni Líkamleiki og vinna þau öll með gjörninga í verkum sínum.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Opið kall til myndlistarmanna: SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR 2018

Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs kallar eftir umsóknum myndlistarmanna til þátttöku í samsýningunni  SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR haustið 2018.

Lesa meira

Sýningarstjóraspjall | Menning á miðvikudögum

Miðvikudaginn 21. mars kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra. 
Ókeypis aðgangur er á viðburðinn.

Lesa meira

Sjá allar fréttir