Næstu sýningar

Sjá allar næstu sýningar


Auglýsing fyrir menningarhátíð 16. maí í Kópavogi

Fréttir frá safninu

Sýningaropnun

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Birting í Gerðarsafni, föstudaginn 15. maí kl. 20:00. Birting er samsýning á verkum eftir íslenska samtímalistamenn sem unnin eru út frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur (1928-1975).

Lesa meira

Menningardagur í Kópavogi

Laugardaginn 16. maí verður menningardagur í Kópavogi. Menningarhús Kópavogs við Hamraborgina, Safnaðarheimili Kópavogskirkju og gallerí listamanna víða um bæ munu bjóða upp á fjölbreytta dagskrá.

Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 500 kr.

Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,
námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum