Listaverk vikunnar

er járnskúlptúr eftir Gerði Helgadóttur, Óþekkti pólitíski fanginn frá árunum 1952-53 . Verkið var framlag Gerðar í samkeppni á vegum Bristish Council.

Lesa meira

Fréttir frá safninu

Verðlaunamyndir ársins 2014

Bestu fréttamyndir ársins 2014 voru verðlaunaðar síðasta laugardag í Gerðarsafni á árlegri sýningu Blaðaljósmyndarafélags Ísland. Á sýningunni eru 116 bestu myndir ársins sem dómnefnd valdi úr yfir 900 myndum. Á neðri hæð safnsins er sýning á ljósmyndum Ragnars Th. Sigurðssonar.

Lesa meira

Opnun á tveim sýningum

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2014 og sýning Ragnars Th. Sigurðssonar Ljósið verða opnaðar laugardaginn 28. febrúar klukkan 15.00. Á sýningunni Myndir ársins eru að þessu sinni 116 myndir sem valdar hafa verið af dómnefnd úr 905 myndum 24. blaðaljósmyndara.  

Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 500 kr.

Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,
námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum