Fréttir frá safninu

Normið, ljóð og matur

Sýningin NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA opnaði nýverið í Gerðarsafni og er hugleiðing um birtingarmyndir hversdagsleikans í íslenskri samtímalist. Á sýningunni eru verk ellefu listamanna sem eiga það sameiginlegt að vinna verk sem verða til ​úr efni og aðstæðum hversdagsins. Lesa meira

Dögurður með listamönnum

Næstkomandi sunnudag 15. janúar kl 13 býðst gestum Garðarsafns að sitja í samræðu við listamenn sýningarinnar NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA yfir dögurði (bröns) í Garðskálanum. Viðburðurinn hefst á kynningu um sýninguna með sýningarstjóranum Heiðari Kára Rannverssyni og í kjölfarið tekur við listamannaspjall yfir dögurði.

Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 500 kr.

Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,
námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum