Viðburðir

Málum með jörðinni | Námskeið í vetrarfríinu

26.-27. okt kl. 9-12

Boðið verður upp á tveggja daga námskeið fyrir grunnskólakrakka í vetrarfríi skóla í Kópavogi, 26.-27. október kl. 9-12, í Gerðarsafni. Á námskeiðinu munum við fara í ferðalag um málverkasýninguna Staðsetningar með verkum Einars Garibalda og Kristjáns Steingríms, heimsækjum Náttúrufræðistofu Kópavogs og búum til málningu úr mold.

Lesa meira

Skapandi samverustund |  Fullorðnir fá frítt inn með börnum í vetrarfríi

26.-27. okt kl. 9-12

Í tilefni af vetrarfríi í grunnskólum í Kópavogi fá fullorðnir frítt inn í Gerðarsafn í fylgd með börnum, 26.-27. október. Þrjár listakrákur hafa gert sig heimakomnar í Gerðarsafni og slást þær gjarnan í för með forvitnum krökkum um sýningarnar í leit að formum, litum og hreyfingum í listaverkunum. Á neðri hæð safnins er að finna Stúdíó Gerðar þar sem er hægt að gera eigin listaverk innblásin af sýningum safnsins.

Lesa meira

 Skoðum málverk | hádegisleiðsögn

miðvikudag 18. okt kl. 12:15

Verið velkomin í hádegisleiðsögn um sýninguna Staðsetningar næstkomandi miðvikudag, 18. október kl. 12:15. Staðsetningar er sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, sem unnið hafa með málverkið um árabil.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Málum með jörðinni | Námskeið í vetrarfríinu

Boðið verður upp á tveggja daga námskeið fyrir grunnskólakrakka í vetrarfríi skóla í Kópavogi, 26.-27. október kl. 9-12, í Gerðarsafni. Á námskeiðinu munum við fara í ferðalag um málverkasýninguna Staðsetningar með verkum Einars Garibalda og Kristjáns Steingríms, heimsækjum Náttúrufræðistofu Kópavogs og búum til málningu úr mold.

Lesa meira

Skapandi samverustund |  Fullorðnir fá frítt inn með börnum í vetrarfríi

Í tilefni af vetrarfríi í grunnskólum í Kópavogi fá fullorðnir frítt inn í Gerðarsafn í fylgd með börnum, 26.-27. október. Þrjár listakrákur hafa gert sig heimakomnar í Gerðarsafni og slást þær gjarnan í för með forvitnum krökkum um sýningarnar í leit að formum, litum og hreyfingum í listaverkunum. Á neðri hæð safnins er að finna Stúdíó Gerðar þar sem er hægt að gera eigin listaverk innblásin af sýningum safnsins.

Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum