Viðburðir

Listamannaspjall / Innra, með og á milli

Sunnudaginn 25. juní 15:00

Sunnudaginn 25. júní kl. 15 munu listamennirnir Ragnheiður Gestsdóttir og Theresa Himmer taka þátt í spjalli um sýninguna Innra, með og á milli og veita gestum frekari innsýn í verk sín. Lesa meira

Cycle kallar eftir tillögum

20 júni

Myndlistar-og tónlistarhátiðin Cycle sem fer fram í Kópavogi og Gerðarsafni 1-30 semptember kallar eftir tillögum á sviði myndlistar, tónlistar og gjörninga. Samfélagsmiðuð list og list í opinberu rými er sérstaklega mikils metin. Þema Cycle 2017 og 2018 eru Vest-Norræn lönd; Grænland, Ísland og Færeyjar, og tengsl þeirra við Danmörku með áherslu á sjálfsmynd þjóðar, þjóðbyggingu, þjóðernishyggju á nýlendutímum og í sjálfstæðisbaráttunni. 

Lesa meira

Vídeólist fyrir 8-12 ÁRA  

laugardaginn 20. maí kl. 13-17  

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Listamannaspjall / Innra, með og á milli

Sunnudaginn 25. júní kl. 15 munu listamennirnir Ragnheiður Gestsdóttir og Theresa Himmer taka þátt í spjalli um sýninguna Innra, með og á milli og veita gestum frekari innsýn í verk sín. Lesa meira

17. júní 

Gerðarsafn og Garðskálinn verða í hátíðarskapi á 17.júní og verður opið frá kl. 11- 17. Enginn aðgangseyrir er í safnið í tilefni dagsins og bjóða skapandi sumarstörf upp á fjölbreytta viðburði. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Námsmenn 500 kr. Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára,
aldraða, öryrkja og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum