Næstu sýningar


Fréttir frá safninu

SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR LISTAMANNASPJALL OG SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR

Næstkomandi sunnudag 16. október kl. 15 munu listamennirnir Eva Ísleifsdóttir og Sindri Leifsson ræða við gesti um sýningar sínar í sýningarröðinni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR en það er jafnframt síðasti sýningardagur. 

Lesa meira

LISTAVERKAGJÖF ELÍNAR PÁLMADÓTTUR TIL GERÐARSAFNS

Fimmtudaginn 6. október var Gerðasafni afhent verk eftir Gerði Helgadóttur, myndhöggvara frá Elínu Pálmadóttur, fyrrum blaðamanni og persónulegum vini listamannsins.  Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 500 kr.

Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,
námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum