Næstu sýningar


Fréttir frá safninu

Klippiverksmiðja í Gerðarsafni

Verið velkomin í klippiverksmiðju fyrir krakka í Gerðarsafni á laugardaginn, 11. júní kl. 13-15. Í klippiverksmiðjunni verður leikið með orð og klippimyndir í anda yfirstandandi sýningar Söru Björnsdóttur. Hvernig spila orð og myndir saman? Hvaða áhrif hefur útlit texta á lesandann? Er hægt að lesa myndir?

Lesa meira

Safnadagurinn í Gerðarsafni: +Safneignin

Sýningin +Safneignin opnuð um helgina í tilefni af Alþjóðlega safnadeginum á Íslandi. +Safneignin er rými fyrir rannsóknir þar sem gestum er gefinn kostur á að líta á bak við tjöldin og kynnast því sem að öllu jöfnu tilheyrir innra starfi safns. Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 500 kr.

Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,
námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum