Viðburðir

Opnun | Líkamleiki

fös 19. jan kl 20

Sýningin Líkamleiki verður opnuð föstudaginn 19. janúar og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á sýningunni eru valin verk eftir listamenn sem eiga það sammerkt að vísa í líkamann og líkamleika af ýmsu tagi.

Lesa meira

Listamannaspjall á síðasta sýningardegi

Sun. 7. jan. 15-16

Næstkomandi sunnudag, 7. janúar kl. 15, fer fram listamannaspjall í tengslum við sýninguna Staðsetningar sem stendur yfir í Gerðarsafni. Litið verður til verka og aðferða listamannanna Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar.

Lesa meira

Hverfið mitt | Fjölskyldustund í Gerðarsafni

lau. 16. des. 13-15


Næstkomandi laugardag, 16. desember kl. 13-15, fer fram fjölskyldustund í tengslum við sýninguna Staðsetningar sem stendur yfir í Gerðarsafni. Þema smiðjunnar er „Hverfið mitt“, þar sem hver fjölskylda vinnur með eigið nærumhverfi og heimili.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Fréttir frá safninu

Líkamleiki | Viðburðadagskrá

Sunnudaginn 21. janúar verður fyrsta listamannaspjall sýningarinnar Líkamleiki. Spjallið ber yfirskriftina „Ljósmyndin sem listmiðill“ og er hluti af viðburðahelgi Ljósmyndahátíðar Íslands 2018. Hér má sjá viðburðadagskrá sýningarinnartímabilsins.

Lesa meira

Líkamleiki | Ljósmyndahátíð Íslands 2018

Sýningin Líkamleiki verður opnuð föstudaginn 19. janúar og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á sýningunni eru valin verk eftir listamenn sem eiga það sammerkt að vísa í líkamann og líkamleika af ýmsu tagi.

Lesa meira

Sjá allar fréttir