Næstu sýningar

Sjá allar næstu sýningar


Listaverk vikunnar

Listaverk vikunnar er skúlptúrverk úr járni eftir Gerði Helgadóttur, Komposisjón frá árinu 1952. 

Lesa meira

Fréttir frá safninu

Íslenski safnadagurinn 2014

Íslenski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur sunnudagurinn 13. júlí um allt land. Í Gerðarsafni mun Guðbjörg Kristjánsdóttir, safnstjóri vera með leiðsögn kl. 15:00 um sýninguna Á tuttugu ára afmæli Gerðarsafns. Ókeypis aðgangur.

Nýjar vörur frá Helgu Björnsson 

Nýjar töskur og glasamottur hannað af Helgu Björnsson eru komnar í Safnbúð. Helga hefur hannað marga fallega minjagripi út frá verkum Gerðar Helgadóttur fyrir safnið. 
Lesa meira

Sjá allar fréttir


Fylgstu með okkur


Opnunartími

Þriðjudaga - föstudaga 11.00 - 17.00
Laugardaga - sunnudaga 11.00 - 17.00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir er 500 kr.

Frítt fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,
námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis.

Frítt á miðvikudögum